Jólaskil

Þarft þú að skila vöru eftir jólin?

 

Það eru 3 möguleikar í boði.

  1. Þú getur sent okkur vöruna þér að kostnaðalausu með upplýsingum um hver sendandinn er/heimilisfang/póstnúmer og endilega láta mail og símanúmer fylgja með. Einnig ef þú ert að óska eftir annari stærð láttu það  fylgja og við sendum þér svo vöruna til baka ef varan er til á lager hjá okkur.
    Ef varan er ekki til leggjum við inná þig sportpunkta (inneign)
    https://www.adidas.is/sportpunktar
     
  2. Opið er í skil og skipti 27-30 desember frá kl 13-15 í Verslun GÁP, faxafen 7.

Þar er grímuskylda og einn fjölskyldumeðlimur mætir.
 

  1. Hægt er að koma í verslun GÁP, þar verður kassi sem hægt er að skilja vöruna eftir en varan þarf að vera í lokuðum poka með upplýsingum um sendanda. Eftirfarandi upplýsingar þurfa að fylgja: nafn /heimilisfang /póstnúmer og endilega láta mail og símanúmer fylgja með.

Einnig láta fylgja ef þú óskar eftir annari stærð.

 

Ekki hika við að hafa samband ef eitthvað er í mailið netverslun@adidas.is eða á spjallinu á síðunni sjálfri.

 

Kveðja starfsfólk adidas.is